Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, mars 23, 2004

djöfull er ég að fara á pixies!
það er að mestu leyti systur minni að þakka en líka frændum mínum 2 fyrir að vilja fara á Kraftwerk þannig að ég gat nýtt mér þetta heimskulega, heimskulega fyrirkomulag hjá Skífunni...

lag dagsins: Pixies - All Over The World

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim