Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, mars 25, 2004

jææjja... eftir nokkra daga mun síðan www.pempin.com opna en bak við hana standa nokkrir félagar mínir úr vesturbænum og einhverjir dúddar af nesinu.... þ.á.m er Óli T. "vefsíðustjóri" eða e-ð álíka fancy nafn og hann var að biðja mig um að skrifa tónlistarfréttir inn á síðuna stöku sinnum.. gaman fyrir mig! ég samþykkti það vitaskuld.. er að spá í að koma með geðveikt "controversial" fréttir for no reason bara til að espa fólk upp.. gæti orðið gaman..

annars er ég mjög spenntur að sjá þessa síðu.. held þetta gæti orðið mjög flott.. en annars auglýsi ég þetta hérna bara þegar þetta opnar hjá þeim

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim