Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, mars 06, 2004

ég er að hlusta á hljómsveit sem heitir Olivia Tremor Control.. þeir eru mjög skemmtilegir.. sona mjög skemmtilegt '60s popp í bland við einhverja tilraunasýru

lag dagsins: Olivia Tremor Control - Black Foliage (Itself)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim