Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, mars 03, 2004

ööh.. já.. vinnudagur nr. 4 hjá mér í dag.. ég verð bara að segja að ég er mjög sáttur þar sem ég er löngu orðinn ónæmur fyrir öskrunum í brjáluðum krökkum..

en já ég er hugsanlega að fara með Hildi vinkonu minni til Spánar í sumar.. fer þá í byrjun sumars og verð þar þangað til ég flýg til danmerkur á hróaskeldu... stuð!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim