jæja.. ný vika
plata vikunnar:
Tom Waits er mesti töffari allra tíma.. ég hef komist að þeirri niðurstöðu eftir að hafa hlustað á u.þ.b. helminginn af því sem hann hefur gefið út... ég vel því þessa sem plötu vikunnar þar sem þetta er uppáhaldsplatan mín með honum... ég veit ekki hvort tímabilið ég kýs fremur, þegar hann var eiginlega sona kráar-ballöðusöngvari með viskírödd frá sona '73-'83 eða það tímabil sem byrjaði þegar hann gaf út Swordfishtrombones þar sem hann breyttist í ýlfrandi geðsjúkling...
svo er hann alveg magnaður textasmiður
plata vikunnar:
Tom Waits er mesti töffari allra tíma.. ég hef komist að þeirri niðurstöðu eftir að hafa hlustað á u.þ.b. helminginn af því sem hann hefur gefið út... ég vel því þessa sem plötu vikunnar þar sem þetta er uppáhaldsplatan mín með honum... ég veit ekki hvort tímabilið ég kýs fremur, þegar hann var eiginlega sona kráar-ballöðusöngvari með viskírödd frá sona '73-'83 eða það tímabil sem byrjaði þegar hann gaf út Swordfishtrombones þar sem hann breyttist í ýlfrandi geðsjúkling...
svo er hann alveg magnaður textasmiður
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim