Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, mars 04, 2004

jæja fökking versló komnir áfram í Gettu Betur... ég er samt eiginlega alveg sáttur því þá fæ ég að sjá þá aftur í hraðaspurningunum.. þeir fóru algjörlega á kostum þar og ég og Bjarki lágum í hláturskasti allan tímann.. gaurinn í miðjunni öskraði alltaf PASS af þvílíkri innlifun að maður varð bara að dást að honum.. og svo svaraði allt liðið oft í kór eins og vel þjálfaður her.. álit mitt á verslingum hækkaði aðeins.. þó ekki mikið... ég þekki bara tvo skemmtilega verzlinga >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim