Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, mars 22, 2004

já... ég horfði á Pirates of the Caribbean með Hildi, tilvonandi eiginkonu minni í gær og ég fattaði mér til allrar óhamingju að það var ekki sagt "arr" nema einusinni í allri myndinni.. alveg mjög stór galli á annars stórskemmtilegri mynd..

ég ætla því að senda disney bréf þar sem ég ætla að biðja þá vinsamlegast að hafa fleiri "arrr" í næstu mynd.. bréfið birti ég seinna

annars er Diane vinkona mín frá Bandaríkjunum að koma á fimmtudaginn.. ég Hjölli og Benni vinur hans munum taka íslensku últra-steríótýpuna á þetta og fylla hana af hákarli og brennivíni >:-D

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim