Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, desember 03, 2004

jæja ég er að fara að labba nirrí Linsuna til að fara í sjóntékk.. og þeir sögðu mér að setja ekki linsurnar í mig í dag áður en ég kæmi til þeirra.. þessvegna verð ég nánast staurblindur þegar ég labba niðreftir til þeirra (er með -6.0) mun ég lifa þetta af? held ekki...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim