Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, desember 01, 2004

já.. keypti nýja Mugison diskinn í dag og er það í fyrsta skipti sem ég kaupi disk í mjöög langan tíma.. það er eiginlega bara því ég finn engan stað á netinu þar sem ég get stolið honum.. me´r finnst það annars vera sjálfsögð mannréttindi.. að stela einhevrju sem aðrir þurfa að kaupa.. annars er þessi diskur alveg drullugóður.. f. utan kannski að mér finnst hann ekki öskra nógu villimannslega á 'Sad as a truck' eins og hann gerði á airwaves, en það var líklega eitt af hápunktum hátíðarinnar fyrir mér hahah... en já annars mæli ég með þessum disk, ef ekki abra til að heyra hvað hann getur verið furðulegur..

en já í sambandi við quizdæmið.. margir búnir að taka það og það er fínt.. búinn að segja upp mörgum vinum í dag sem voru ekki að standa sig >:-|
samt fær einhver nóbelsverðlaunin í fávitaskap fyrir eitt nafnið sem birtist þarna í dag...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim