Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, nóvember 28, 2004

jæja hann Bjarki H. Viðarsson litli bróðir minn hefur hafið bloggun enn á ný (ég ákveð að skammstafa Hreinn sem "H." þar sem það er virðulegt).. mér líst mjög vel á það þar sem hann er búinn að blogga 4 sinnum og hefur tekist að hafa hverja einustu færslu um ekki neitt.. ég vona að hann haldi áfram á sömu braut enda er Bjarki efnilegur ungur drengur

annars var kvöldið í kvöld hresst.. ég skrifa um það á morgun! <-- (lygi)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim