Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, nóvember 16, 2004

jæja... mamma er að öllum líkindum að fara að segja upp starfi sínu sem kennari.. svo er fullt af einhverjum kennurum út á landi að segja upp.. þetta var nú meira snilldarútspilið hjá ríkisstjórninni að setja lög á verkfallið.. bíð spenntur eftir viðbrögðum Halldórs á morgun.. "já það liggur ljóst fyrir að margir kennarar eru að segja upp." "já það er nokkuð ljóst að kennarar eru reiðir" hhohoho

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim