Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, nóvember 08, 2004

Ég er í góðum málum ef ríkisstjórnin ákveður að setja lög á kennaraverkfallið. Þá verða fjöldauppsagnir hjá kennurum, og skólar munu panikka og ráða hvern sem er. Þannig verð ég með öruggt starf eftir jól sem er fínt. Samt spurning, ætti ég að verða umsjónarkennari eða eitthvað af þessum asnalegu fögum eins og smíði eða heimilisfræði... held samt að það sé málið að verða umsjónakennari.. þá fæ ég að fara á foreldrafundi og tala við leiðinlega foreldra, sem er fyndið. Ég ætla að byrja að semja námsáætlun Egils strax á morgun. Endilega komið með hugmyndir.

plata dagsins: The Unicorns - Who Will Cut Our Hair When We're Gone?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim