ég lendi stundum í því þegar ég er á milli svefns og vöku að tíminn stoppar... ég gerði tilraun með þetta sem felst í því að ég set e-n þátt sem ég hef séð áður eða lag sem ég hef heyrt áður í gang á meðan ég er að sofna.. svo er ég oft við það að sofna og heyri e-n ákveðinn hluta í þættinum/laginu.. svo finnst mér heillangur tími líða, en svo ranka ég við mér og þá hafa bara 3 sekúndur liðið af því sem ég er að spila.. æ það er frekar erfitt að útskýra þetta, en þetta er mjög undarlegt.. ég ætlað fara að hlusta á Rick James diskinn minn
      
    
    Um mig

- Nafn: Egill
 - Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
 
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- eh... rétt kominn úr vinnunni. Ég er svangur og mé...
 - uuhh... jæja kennarinn í fyrsta tíma var veik þann...
 - hún Elín vinkona mín hefur bæst í hóp blogg-hálfvi...
 - oy.. jæja ég hef ákveðið að pósta ekki fleiri leið...
 - plata dagsins: Ariel Pink's Haunted Graffiti - Dol...
 - Leiðinleg færsla nr. 2: já ég komst að því hver át...
 - Leiðinleg færsla nr.1: ég fann alveg guðdómlega bú...
 - ok ég kem heim.. og sé að ég er búinn að fá 40 hei...
 - afhverju fer enginn sem ég þekki á airwaves'??!?! ...
 - jæja.. síðasti vinnudagurinn.. laalalala
 


0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim