Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, nóvember 08, 2004

vá... djöfull fyrirlít ég svr.. án gríns, það eru svona 10 mínútna skekkjumörk á því hvenær þessir helvítis aular láta sjá sig.. ég er búinn að missa af strætó svona 20 sinnum á þessari önn, og er mætingin mín sökum þess algjör hörmung.. ég ætla að byrja að kasta snjóboltum í strætóa aftur >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim