Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, nóvember 09, 2004

Ég elska sjálfsmörk í fótbolta.. þá verða fagnaðarlætin svo vandræðaleg og asnaleg. Þegar venjuleg mörk eru skoruð hamast allir leikmennirnir bara á gaurnum sem skoraði, en þegar sjálfsmörk eru skoruð hafa þeir ekkert þannig, þannig að þeir hlaupa bara eitthvað um brosandi eins og hálvitar. Það sannar að allir geta verið asnalegir, meiraðsegja æðislegar fótboltahetjur.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim