Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, desember 02, 2004

já.. er að lesa þjóðhagfræði.. djöfulsins óendanlega viska sem lekur úr þessari bók:

"Viðskipti eiga sér stað þegar kaupandi og seljandi sættast á tiltekið verð t.d. 250 kr. fyrir 1 kg. af vöru."

"Viðskipti geta ekki átt sér stað ef kaupandi og seljandi koma ekki saman um verð. Ef neytandi vill kaupa 1 kg. af vöru á 200 kr. en seljandi vill selja vöruna á 300 kr. er augljóst að viðskipti geta ekki átt sér stað."

vá.. ég er bara á góðri leið með að verða hagfræðingur..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim