Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, maí 13, 2005

vá... 4 af síðustu 6 færslum hafa byrjað á orðinu 'jæja'... that's amazing!
en já, fyrst tölvan mín er núna officially látin, þá hef ég verið að velta fyrir mér að kaupa laptop, og jafnvel verið að velta fyrir mér að kaupa makka (þ.e.a.s. ef það er ekkert það mikið dýrara..), þar sem ég er með pro tools og sona og makkar eru víst mun sniðugri í tónlistarvinnslu.. vill endilega fá að heyra hvað fólki finnst, kostir/gallar etc...
og Þorbjörg ef þú lest þetta, svaraðu þá einhverntíman í símann þinn kona.. ég þarf að ræða við þig um pressing issues, eins og hróaskeldu o.s.frv.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim