Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, maí 16, 2005

vá...´var að koma af djamminu.. fyrsta skipti í sv ona mánuð.. það er alltaf þægilegt að labba heim að af djamminu því sökum ölvunar finnst mér landakotskirkjan alltaf jafnfalleg þegar hún sker himininn áleiðinni heim.. sérstaklega þegar það er orðið svona bjart og flott úti... ég hef séð margt flott í himnunum´nálægt þessari kirkju sem ég ætla ekki að tala um í kv öld.. frremur fer ég að sofa. góða nótt.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim