Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, ágúst 09, 2005

jöss.. pabbi kominn með nýtt djobb (loksins loksins).. bara orðinn framkvæmdastjóri Reykjavíkur Akademíunnar.. til hamingju með það gamli
virðulegra starfsheiti hef ég nú varla heyrt.. ekki frá því ég var "bókari" hjá símanum fyrir 2 árum. ahh góðar stundir

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim