Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, ágúst 02, 2005

Ég hata MSN. Það drepur allt sem er gott og fallegt í heiminum. Ég hef því eytt því út af tölvunni og byggt risastórt bílastæði þar sem MSN folderinn var áður staðsettur.
Ég er núna farinn að baða mig upp úr spritti að utan, og með gini og vodka að innan. Svo ætla ég að sofa í 2 mánuði. Bless aular

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim