Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, nóvember 26, 2006

Alvarleg, samfélagsleg spurning: afhverju fílar fólk 21. aldarinnar, (þá er ég að tala um sjálfan mig + fjölmarga aðra) svona tónlist, og svona húmor? (ps. besta lag + besta stuttmynd seinni tíma)

Síðustu nótt dreymdi mig fallegasta draum sem mig hefur dreymt á ævi minni. Í honum var ég hamingjusamari og glaðari en ég hef verið frá því ég var u.þ.b. 11 ára. Líf mitt héðan í frá mun miðast við það að endurupplifa þennan draum.

Say! do you waant to goo see a mooovie? I'm feeling fat, and sassy!

Jula varer Helt til Påske!

Jula varer Helt til Påske!

yaaaay!

racoo?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim