Frá því fyrir svona 2 árum þá get ég ekki farið að sofa án þess að það sé e-ð í gangi í sjónvarpinu/tölvunni minni. Annars þarf ég að hlusta á sjálfan mig hugsa.
Ég hata að hlusta á sjálfan mig hugsa.
Það er eins og að þurfa að hlusta á rausið í gamalli frænku sem maður hittir í jólaboði einusinni á ári.
Þetta er eitthvað sem framtíðareiginkona mín þarf að lifa með, því miður. =/
Ég hata að hlusta á sjálfan mig hugsa.
Það er eins og að þurfa að hlusta á rausið í gamalli frænku sem maður hittir í jólaboði einusinni á ári.
Þetta er eitthvað sem framtíðareiginkona mín þarf að lifa með, því miður. =/
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim