Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, nóvember 19, 2006

Jeg vil þakka þeim sem heiðruðu mig með nærveru sinni í gær fyrir skemmtilegt kvöld. Þetta var mjög gaman.
Það var líka mjög gaman að labba heim um hánótt í óendanlegu magni af snjó. Það var sérlega fallegt og rómó og minnti mig á skemmtilega tíma hér á árum áður hohoho.

Lag dagsins: Dillinger Escape Plan - Clip The Aphex...Accept Instruction

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim