Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, október 24, 2006

ein af kisunum okkar (þessi hressari) fór til dýralæknis um daginn útaf einhverju ofnæmi sem gerði það að verkum að hún var að rotna lifandi (öll úti í sárum og ógeði). Læknirinn lét hana hafa pensilín og svona kómískan skerm sem hún þarf að vera með næstu vikurnar. Og þú hún sé orðin mun skárri líkamlega, þá situr hún núna bara allan daginn útí horni í þunglyndi og starir á mann sorgaraugum.

Fyrst er það þunglyndi.

Svo geðveiki.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim