Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, október 28, 2006

jæja hún Lora sýndi mér þetta og það gladdi mig mjög.. hann Hrafn vinur minn er búinn að finna sér nýja stefnu í lífinu eins og sjá má hér, og þó að einhverjum finnist þetta asnalegt hjá honum þá fagna ég þessu bara og styð hann 100%.. mér finnst þetta bara flott hjá stráknum, enda hefur hann alltaf haft glöggt tískuauga

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim