Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, nóvember 10, 2006

jæja minn langlífi samsung sími (sem ég fékk í tvítugsafmælisgjöf) virðist vera á leiðinni að gefa upp öndina... af einhverjum ástæðum eyddust öll númer úr símaskránni, og svo nokkrar hringingar, þar á meðal sú venjulega, þannig að núna þarf ég að heyra einhver óþolandi lög í hvert skipti sem hann hringir. *sorg*
vinsamlegast hættið að hringja í mig

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim