Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, janúar 27, 2003

já... ég vill biðjast velvirðingar á bloggleysi undanfarna daga... búinn að vera mjög upptekinn undanfarna daga... en já... gærdagurinn var líklega versti dagur ævi minnar... byrjaði með mikilli ælu og viðbjóði... verstu bílferð lífs míns þar sem saman blandaðist þynnka, ælupest og bílveiki... þaðan skreið ég svo inná spítala þar sem ég var látinn í blóðprufu, fékk næringu í æð og annað gríðarlega skemmtilegt... svo vaknaði ég klukkutíma seinna eða svo eftir 6 verstu klukkustundir sem ég hef nokkurntíman þurft að upplifa... þaðan fór ég svo heim og vaknaði daginn eftir hress og kátur og fór að skreyta f. árshátíðina... mjög gaman alltsaman... en jæja nóg um það

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim