Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, febrúar 17, 2003

æjá ég gleymdi að segja... Closer er geðveikur diskur... djöfull langar mig í hamborgara
ég held að ég sé algjörlega búinn að missa vitið eftir að hafa þurft að vakna í skólann síðastliðin 13 ár.. í morgun ákvað ég að fara ekki á fætu því ég var ennþá fastur í einhverjum draumi þar sem mér var bannað að fara í skólann því ég hafði ekki klárað að búa til mann úr leir sem var víst e-ð verkefni í skólanum... einhvernegin tókst mér að yfirfæra þetta á raunveruleikann og þegar pabbi kom og spurði hvort ég ætlaði ekki að fara í fyrsta tíma þá held ég að ég hafi svarað með að segja að "ég mætti það ekki"... ég er að missa vitið...>:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim