Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, febrúar 16, 2003

árshátíðarstússi er nú formlega lokið... skólinn tekur við... oj bara... mig langar að æla yfir einhvern... við tekur langþreyta og dauði og helvítis og allt sem er slæmt í heiminum... mamma vann e-r verðlaun í dag fyrir heimasíðuna sína... til hamingju mamma! >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim