Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, febrúar 02, 2003

ég held að mamma hafi sagt orðrétt við mig, "farðu nú að sofa snemma Egill minn, svo þú fokkir ekki upp svefntímanum þínum"..... hvað er málið? mömmur segja ekki "fokkir ekki upp", sérstaklega ekki mamma mín.... ég er ennþá soldið ringlaður eftir þetta, og er ekki alveg að trúa að ég hafi heyrt rétt.... allavegana, ég hata rússneska landsliðsmarkvörðinn í handbolta, og ég vill að hann deyji.....
mamma vill ekki að ég fari út í kvöld eftir hremmingar síðustu helgar þar sem ég var næstum því dauður...þar sem mamma er eins og hún er, þá heldur hún núna að í hvert einasta skipti sem ég stígi út um hússins dyr þá muni ég enda aftur uppá slysó... ohhhh...

lag dagsins: Liam Lynch - United States Of Whatever

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim