Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, janúar 31, 2003

ég var að enda við að taka þátt í ræðukeppni um endaþarmsmök. Við skíttöpuðum, en mjög skemmtileg keppni engu að síður... mér líður samt alltaf einhvernegin eins og mesta fífli í heiminum eftir að ég tek þátt í svona keppnum...
lag dagsins:
A Silver Mt. Zion - 13 angels standing guard 'round the side of your bed

A Silver Mt. Zion er hliðarverkefni nokkura meðlima hljómsveitarinnar Godspeed You Black Emperor!.... þetta lag er eitt fallegasta lag sem ég hef heyrt og mæli með að allir fari og dánlódi því eða kaupi bara diskinn, þrátt fyrir tilgerðarlegan titil.....

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim