Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, febrúar 02, 2003

djöfull er ég e-ð langt niðri í kvöld... það er alveg óþolandi... búinn að hanga í Vice City í allan dag... það er þó gaman... mig vantar nýjar linsur.. Ég var að lesa að lesa að Nelson Mandela hefði verið að rakka niður bandaríkja og bretlandsstjórn útaf öllu íraksdæminu... það var mjög sniðugt, enda er Nelson Mandela töffari

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim