Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, mars 24, 2003

1. 2+2=5
2. Sit down, stand up
3. Sail to the moon
4. Backdrifts
5. Go to sleep
6. Where i end and you begin
7. We suck young blood
8. The gloaming
9. There There
10. I will
11. A punch-up at the wedding
12. Myxomatosis
13. Scatterbrain
14. A wolf at the door

og svona verður lagalistinn.. djöfull er ég spenntur... ég hef heyrt langflest lögin og get sagt að þau eru nokkurnvegin öll snilld.. nema kannski myxomatosis, sem er súrt og ömurlegt, og where i end and you begin er kannski frekar sleppt líka.. en jæja við sjáum hvernig þetta verður...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim