Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, mars 20, 2003

ok.. samkvæmt nedstatdótinu mínu, þá er ég búinn að 12 heimsóknir þennan sólahring... en eiginlega allar heimsóknirnar eru frá gaur hjá heimsnet.is, og þær voru allar í nótt með reglulegu millibili.. en hvað er þetta! ÉG er hjá heimsnet.is! sem meikar ekki sens þar sem ég fór að sofa klukkan 3 í nótt... annaðhvort var þetta ég að labba í svefni, sem ég trúi varla, eða þá einhver annar sem hefur verið andvaka í nótt... gefðu þig fram óþokkinn þinn!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim