Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, mars 19, 2003

ég er að spá í að hætta að vera á móti stríðinu bara vegna þess að liðið á www.family.org er á móti því... ég vill helst ekki hafa neinar skoðanir sem líkjast skoðunum þeirra á nokkurn hátt, því þó að það sé gaman að fara á þessa síðu og hlæja að því sem er skrifað þar, þá er þetta fólk er svo ótrúlega sorglegt að ég skammast mín eiginlega fyrir að vera mennskur, bara því þau eru það...
nei ég er bara að grínast hahahah (þó ekki með hvað þetta fólk er sorglegt)... en það minnir mig á... það verða einhver svaka mótmæli á morgun kl 17:30 á lækjatorgi... allir að mæta! >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim