í nótt dreymdi mig furðulegan draum... ég og félagar mínir vorum búnir að taka upp lög og ætluðum að fara með demó til einhvers plötufyrirtækis eða e-ð... þannig að ég hringdi í eitt slíkt, og mér var sagt að ég þyrfti að fara uppá SVR með það... og að ég mætti ekki vera í neinu nema boxerum og gönguskóm... svo endaði draumurinn í svo mikilli sýru að ég get ekki einusinni lýst því...
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- ég skammast mín fyrir að vera Íslendingur.... ég e...
- ég er að spá í að hætta að vera á móti stríðinu ba...
- lag dagsins: Cannibal Ox - Vein
- ohh... ég er veikur... ég hata að vera veikur... é...
- ég er í alveg þvílíkri lægð þessa dagana... það er...
- lag dagsins: J-Zone - Zone For President
- já... ég var að fatta að systir mín les bloggið mi...
- öööööö.... það er ekkert að gerast í dag... lag d...
- ég var að horfa á the Big Lebowski með Erni vini m...
- ég var að rífast við einhvern austfirðing áðan... ...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim