Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, mars 19, 2003

í nótt dreymdi mig furðulegan draum... ég og félagar mínir vorum búnir að taka upp lög og ætluðum að fara með demó til einhvers plötufyrirtækis eða e-ð... þannig að ég hringdi í eitt slíkt, og mér var sagt að ég þyrfti að fara uppá SVR með það... og að ég mætti ekki vera í neinu nema boxerum og gönguskóm... svo endaði draumurinn í svo mikilli sýru að ég get ekki einusinni lýst því...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim