Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, mars 21, 2003

lokakaflinn í lagi 5 á ( ) með Sigur Rós er einhver sá flottasti sem ég hef heyrt á ævi minni, og mér finnst að hann eigi að fá verðlaun... allir að tékka á því jó >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim