Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, mars 25, 2003

já... ég var að koma af ræðukeppni þar sem lið 4.B og 4.Z ræddu um star wars... þar fór lið 4.B (lið Steindórs) á kostum og vann nokkuð öruggan sigur... mjög öflugt lið... og það verða því lið 5.M og 4.B sem keppa til úrslita í Sólbjarti.. allt mjög gaman

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim