Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, maí 12, 2003

jæja þá er það nánast öruggt að einkunnirnar mínar verði það hörmulegar að ég neyðist annaðhvort til að taka 6. bekk utanskóla eða 5. bekk aftur... ég hallast frekar að seinni kostinum.. en jæja..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim