Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, júlí 14, 2003

AHAHAHAHAHAHAH.... í fréttablaðinu í dag er frétt um það að hetjuleg björgun einhvers bandarísks hermanns (eða herkonu) í Írak hafi verið sett á svið... hún átti víst að hafa verið pynduð eftir að hafa verið tekin af einhverjum Írökum en sannleikurinn er sá að það var farið mjög vel með hana á spítalanum og ástæðan fyrir því að hún var tekin var útaf einhverju klúðri hjá bandaríkjamönnum... og svo átti áhlaup bandarískra hermanna á spítalann að hafa verið sett á svið... og núna er NBC í vandræðum því stjjórnendur hennar hugðust ætlað gera bíómynd um þessa "hetjulegu björgun".... og djöfull sé ég fyrir mér hvernig sú mynd hefði orðið... þetta er það fyndnasta/vandræðalegasta/heimskulegasta sem ég hef heyrt á ævi minni...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim