Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, júlí 12, 2003

ég fór á Nonnabita áðan og las andrésblað þar sem andrés fór í fangelsi og ég fattaði að Andrés Önd er einhver mesti síafbrotamaður sögunnar... ég man allavegana eftir sona 10 sögum þar sem hann hefur endað í fangelsi fyrir að gera e-ð.. þetta eru reyndar mjög smávægilegir hlutir en réttarkerfið í Andabæ er greinilega mjög strangt... sama á við um Guffa þó hann sé kannski ekki alveg jafnkræfur og Andrés...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim