Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, júlí 11, 2003

já... vinnuvikan búin... í dag fékk ég gáfulega spurningu frá 16 ára gaur sem ég er að vinna með sem heitir Doddi...
Doddi: "hvað þýðir Deutchland?"
Egill: "Þýskaland.."
Doddi: "ó... er það í Evrópu?"
Egill: "...................."
kannski ekki skarpast drengur í hemiminum en hann er samt fínn... og hann er þó enginn Herra Kristinn... but it's a start..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim