Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, júlí 04, 2003

úff... þetta er búið að vera góður dagur þrátt fyrir það að ég svaf bara í u.þ.b. 4 tíma... keypti flugmiða, keypti nýja mínusdiskinn (sem er óendanlega góður.. en meira um það síðar) og núna rétt áðan var gaur frá Íslandspósti að hringja í mig og bjóða mér vinnu... gleði!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim