úff... þetta er búið að vera góður dagur þrátt fyrir það að ég svaf bara í u.þ.b. 4 tíma... keypti flugmiða, keypti nýja mínusdiskinn (sem er óendanlega góður.. en meira um það síðar) og núna rétt áðan var gaur frá Íslandspósti að hringja í mig og bjóða mér vinnu... gleði!
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- ég var að kayra áðan og heyrði Here Comes the nigh...
- djöfull er Thom Yorke fallegur....
- lag dagsins: Muse - Stockholm Syndrome nýja lagið...
- já... í kvöld rættist draumur minn... ég horfði á ...
- lag dagsins: The Smashing Pumpkins - Mellon Collie...
- ég held að veðurfréttamaðurinn sem kom með helgars...
- Anne I never got your email dammit! and i wanna ta...
- ég var að fatta að ég er búinn að vera með blogg l...
- You are Street Spirit...Very Artsy, You love a goo...
- Gary Larson er snillingur
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim