vá hvað mér líður óþægilega... ég hef tekið eftir því að það er alltaf svona einn færsla í hverjum mánuði hjá mér þar sem ég tala um hvað allt sé ömurlegt... það er eins og það sé bara einn svona dagur sem ég þarf að upplifa í hverjum mánuði, því guð hatar mig eða e-ð... ég skelf allur, svitna eins og mófó, hjartað á mér slær of hratt, ég er að deyja úr kvíða... niðurstaða: mér líður djöfullega og ég þori ekki að farað sofa...
ég var að fá einhver svefnlyf hjá heimólæknó, en ég er hræddur um að þetta séu sömu svefnlyf og ég fékk síðast sem er ekki gott því ég fékk ofskynjanir af notkun þeirra...
ég var að fá einhver svefnlyf hjá heimólæknó, en ég er hræddur um að þetta séu sömu svefnlyf og ég fékk síðast sem er ekki gott því ég fékk ofskynjanir af notkun þeirra...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim