ég er að hlusta á nýju lögin með Clickhaze (færeyska hljómsveitin með Eivöru Pálsdóttur) sem þau spiluðu þegar þau komu hingað fyrir ári.. þá sá ég þau 4 sinnum live á einni viku... og djöfull eru þessi lög sum mögnuð... verst að hljómsveitin er í biðstöðu því Eivör Pálsdóttir er alltaf að stússast í einhverju hérna á Íslandi sem hún á ekkert að vera að gera... ég meina.. taka þátt í forkeppni Eurovision? hvað er í gangi?
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- gærdagurinn var fínn... fyrst vaknaði ég og gerði ...
- æjá... lag dagsins: Elliott Smith - Independence Day
- vá hvað ég hef bloggað lítið unandfarið... ein af ...
- í gær fór ég með Jóa Palla til Eyjó og við horfðum...
- já... ég á afmæli í dag... ég á von á súrasta afmæ...
- í gær stofnaði ég rapphljómsveit með eyjó vini mín...
- og fleiri stórfréttir... Johnny Cash er dáinn... s...
- já... stórfréttir... Pixies hafa aftur hafið samst...
- Þetta er með því betra sem ég hef lesið.... ég er ...
- Joy Division - Atrocity Exhibition ---------------...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim