Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, október 04, 2003

ég er að hlusta á nýju lögin með Clickhaze (færeyska hljómsveitin með Eivöru Pálsdóttur) sem þau spiluðu þegar þau komu hingað fyrir ári.. þá sá ég þau 4 sinnum live á einni viku... og djöfull eru þessi lög sum mögnuð... verst að hljómsveitin er í biðstöðu því Eivör Pálsdóttir er alltaf að stússast í einhverju hérna á Íslandi sem hún á ekkert að vera að gera... ég meina.. taka þátt í forkeppni Eurovision? hvað er í gangi?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim