Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, september 11, 2003

já... stórfréttir... Pixies hafa aftur hafið samstarf, en fyrir þá (hálvita) sem ekki vita það þá hætti sú hljómsveit árið 1993, og með þessu hefur draumur margra indie-plebba ræst.... persónulega er ég mjööög spenntur að sjá hvað kemur útúr þessu... og ef þau myndu koma til ísland að spila þá væri líf mitt fullkomnað..

en já, klukkan er 3:47 og ég var að koma frá Krumma þar sem við vorum að leggja lokahönd á busamynd MH sem verður sýnd á morgun.. ég verð að segja að hún er einhver sú mesta snilld sem ég hef séð... ég til mig hafa verið nógu hlutlausan við gerð myndarinnar til að geta dæmt um það

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim