Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, september 01, 2003

þessar helvítis köngulær vita ekki hvenær á að hætta... í gær sá ég könguló sem var búin að spinna vef útí glugga, og í staðinn fyrir að myrða hana hrottalega/henda henni út eins og ég geri venjulega, þá ákvað ég bara að leyfa henni að vera... núna í kvöld tek ég eftir því (og ég er nokkuð viss um að þetta er sama helvítis köngulóin) að hún er búinn að spinna vef frá fataskápnum mínum og rétt hjá rúminu mínu... djöfull er ég pirraður núna... hún sleppur ekki eins vel í þetta skipti.. *nær í kveikjara*

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim