Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, ágúst 25, 2003

í fyrranótt dreymdi mig að ég var að labba nirrí bæ... og þá hitti ég fjölskylduna mína.. og ég var með þeim... semsagt ég hitti sjálfan mig... og ég fór ógeðslega mikið í taugarnar á mér.. mér fannst ég vera í ljótum jakkafötum, mér fannst ég tala asnalega og vera hávær og ófyndinn o.sv.frv... það var furðulegt... kannski ætti ég bara að þegja að eilífu..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim