Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, ágúst 28, 2003

ég var á leiðinni heim úr vinnunni áðan og var að hlusta á X-ið og heyrði enn eitt dissið á FM hnakka... þegar maður var yngri, og X-ið var ekki jafnmikið sorp og það er í dag (eða kannski var maður bara lítill og vitlaus... ég veit það ekki) þá fannst manni svona skot vera alveg sjálfsögð og réttmæt.. .en áðan komst ég að því að báðar stöðvarnar eru álíka leiðinlegar.... ég er að spá í að skipta yfir og byrja að hlusta á FM í staðinn fyrir Xið...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim