Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, september 03, 2003

já... ég verð bara að segja að Lola með The Kinks er eitt besta lag sem ég hef heyrt... og textinn er fyndinn

annars er ég ekkert sáttur við það hvað það eru margir eiginlega hættir að blogga... svona 80% af fólkinu á linklistanum mínum er ekki búið að blogga í svona mánuð... aumingjar! meðan það var sumar höfðuð þið afsökun, en núna er skólinn byrjaður aftur þannig að þið skulið bara drullast til að haga ykkur almennilega >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim